Heimavöllurinn: Írarnir koma, U19 í þjálfaraleit og bikarblaður
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Sem fyrr er nóg að ræða á Heimavellinum. A-landsliðið okkar mætir Írum í tvígang á Laugardalsvelli og U19 landsliðið er að verða þjálfaralaust. Þá er bikarinn kominn á fleygiferð og eftir skemmtileg 16-liða úrslit er ljóst hvaða lið mætast í 8-liða úrslitum. Gestir þáttarins eru þær Björk Björnsdóttir og Lilja Dögg Valþórsdóttir.