Heimavöllurinn: ÍR-ingar sófameistarar og á leið í Lengjuna

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

ÍR tryggði sér um helgina sigur í 2. deild og þar með sæti í Lengjudeildinni að ári. Þær Lovísa Guðrún Einarsdóttir og Sandra Dögg Bjarnadóttir voru í lykilhlutverkum hjá ÍR-liðinu og eru gestir Heimavallarins að þessu sinni. Þátturinn er sem fyrr í boði Orku Náttúrunnar og Dominos.