Heimavöllurinn - Hverjar standast storminn þegar spennan eykst?
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Það er langt liðið á sumarið og línur aldeilis að skýrast í öllum deildum. Heimavöllurinn fer yfir allt það helsta með góðum gestum, þeim Alexöndru Bíu Sumarliðadóttur og Sigríði Dröfn Auðunsdóttur, sem hafa fjallað vel um boltann á Fótbolta.net í sumar.