Heimavöllurinn: Glittir í gömul gildi, nú þarf að þora gegn Þjóðverjum
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Ísland mátti sætta sig við 0-1 tap gegn Danmörku í Þjóðadeildinni fyrr í kvöld. Fréttaritarar Fótbolta.net, þau Guðmundur Aðalsteinn, Mist Rúnarsdóttir, Stefán Marteinn og Sverrir Örn voru öll á vellinum og settust svo niður til að fara yfir málin á Heimavellinum. Í boði Orku Náttúrunnar og Dominos.