Heimavöllurinn Extra: Margrét Lára velur topp 5 sem komu skemmtilega á óvart

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Brakandi blíða á Heimavellinum í dag. Pepsí uppgjör nálgast óðfluga á Heimavellinum. Til að hita upp fyrir þá veislu fengum við Margréti Láru til að segja okkur betur frá Íslandsmeistaraliði Vals, spá í Bikarúrslitin og velja topp fimm leikmenn sem komu henni skemmtilega á óvart í deildinni í sumar.