Heimavöllurinn: Davíð, Golíat og stöppuð stúka
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Eftir dramatíska undanúrslitaleiki er ljóst að Breiðablik og Víkingur munu leika til úrslita í Mjólkurbikarnum þetta árið. Þá eru óvæntar fréttir úr Lengjudeildinni og toppbaráttan í 2. deild rosaleg. Þær Elíza Gígja Ómarsdóttir og Lilja Dögg Valþórsdóttir mæta og fara yfir málin í boði Orku Náttúrunnar og Dominos.