Heimavöllurinn: Bríet Bragadóttir: Ekki hægt að skulda í dómgæslu

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

FIFA-dómarinn Bríet Bragadóttir er gestur Heimavallarins að þessu sinni. Bríet ræðir um dómarastarfið við þær Huldu Mýrdal og Mist Rúnarsdóttur en rödd dómara heyrist afar sjaldan í fjölmiðlum. Bríet gefur áhugaverða innsýn í þetta vanmetna en gríðarlega mikilvæga starf. Fastir liðir eins og Símasnilldin, Dominos spurningin og Hekla þáttarins eru svo að sjálfsögðu til staðar í boði bestu vina Heimavallarins. Símans, Dominos og bílaumboðsins Heklu.