Heimavöllurinn: Blikar skrifa söguna og Lengjan réðist við lokaflaut

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Það var aldeilis dramatískt fótboltakvöld í gær. Blikar skrifuðu söguna þegar þær skutu sér áfam í riðlakeppni Meistaradeildarinnar, fyrstar íslenskra liða. Úrslitin réðust uppbótartíma Lengjudeildarinnar. Afturelding fylgir KR upp í efstu deild og hlutskipti Gróttu og ÍA varð að falla. Úrslitaleikur 2. deildar er framundan, sem og lokaumferð Pepsi Max-deilar. Heimavöllurinn fer yfir þetta allt saman með frábærum gestum en þær Alexandra Bía Sumarliðadóttir, Sigríður Dröfn Auðunsdóttir og Helga Katrín Jónsdóttir mæta vel peppaðar, beint af vellinum.