Heimavöllurinn - Bleikir fílar, samstaða og Sara sigrar

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Ár er síðan Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna voru endurvakin og þau hafa haft í nægu að snúast. Á Heimavöllinn eru mættar þær Anna Þorsteinsdóttir, forseti samtakanna, og Rebekka Sverrisdóttir, nýliði í stjórn. Þær fara yfir málin sem hafa verið veigamest á þessu fyrsta starfsári og rýna í það hvar gera má betur hvað varðar umgjörð um knattspyrnu kvenna. Þetta gera þær að sjálfsögðu í boði Dominos og Orku Náttúrunnar