Heimavöllurinn: Bílstjórasætið í árslok, best í Barca og bolti til breytinga

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Íslenska landsliðið er í bílstjórasætinu í undankeppni HM eftir stóran útisigur á Kýpur – en þjóðin vildi fleiri mörk. Gullknötturinn var afhentur í þriðja skipti í kvennaflokki og fór til Barcelona. Þá var haldið hér á landi alþjóðlegt fótboltamót sem snerist um svo margt annað en bara fótbolta, Global Goals World Cup. Gestir okkar í dag eru fyrrverandi og núverandi knattspyrnukonurnar Guðrún Valdís Jónsdóttir og Kristín Sverrisdóttir sem eru í hópi ungra athafnakvenna sem skipulögðu mótið.