Heimavöllurinn: Besta deildin og versta veðrið
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Fyrstu umferð Bestu deildarinnar var að ljúka og það er nóg að ræða. Á Heimavöllinn mæta þau Jón Stefán Jónsson og Lilja Dögg Valþórsdóttir og fara yfir umferðina ásamt Mist Rúnarsdóttur.