Heimavöllurinn: Beint úr Bestu á EM í Englandi
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Dominos, Hekla og Orka Náttúrunnar bjóða upp á fótboltaveislu á Heimavellinum. Landsliðskonurnar Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals, og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, leikmaður Breiðabliks, komu í gott spjall um Bestu-deildina og mál málanna: Úrslitakeppni Evrópumótsins sem er rétt handan við hornið.