Heimavöllurinn: Áramótabomban 2022
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Heimavöllurinn snýr aftur eftir haustpásu og nú er komið að því að gera upp fótboltaárið sem er að líða. Reynsluboltarnir og kempurnar Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, Helena Ólafsdóttir og Kristrún Lilja Daðadóttir mæta í sett og fara yfir árið með Mist Rúnarsdóttur. Þátturinn er sem fyrr í boði Orku Náttúrunnar, Dominos og Heklu.