Heimavöllurinn: Áfram Ísland og HM að hefjast
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
HM hefst í fyrramálið og Adda Baldursdóttir mætir á Heimavöllinn og hitar upp fyrir mótið. Þá er auðvitað einnig rætt um vináttuleikina tvo sem landsliðið okkar var að spila sem og leik U19 ára landsliðsins okkar í lokakeppni EM. Þátturinn er sem fyrr í boði Dominos og Orku Náttúrunnar.