Heimavöllurinn á EM: Ver Wiegman titilinn? Öll augu á Hegerberg í endurkomunni

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Í boði Orku Náttúrunnar, Dominos, Landsbankans og bílaumboðsins Heklu hitar Heimavöllurinn upp fyrir EM á Englandi! Knattspyrnukonurnar Ingunn Haraldsdóttir og Lilja Dögg Valþórsdóttir mættu og fóru yfir A-riðil mótsins. Í honum leika gestgjafarnir í Englandi, Austurríki, Noregur og nýliðar Norður-Írlands.