Hannes og hans magnaði fótboltaferill
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Hannes Þór Halldórsson lagði hanskana á hilluna á dögunum. Hannes átti magnaðan fótboltaferil og leið hans á stærsta svið fótboltans er uppfull af sögum. Hannes mætti í útvarpsþáttinn Fótbolti.net í drottningarviðtal.