Gylfi mættur í Val - Lyftir deildinni upp um nokkrar hæðir
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Gylfi Þór Sigurðsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val og ætlar sér að verða Íslandsmeistari með liðinu. Elvar Geir og Sæbjörn Steinke ræða þessar fréttir í sérstökum hlaðvarpsþætti sem tekinn var upp í ljósi þessara risatíðinda. Þá ræðir Sæbjörn við Börk Edvardsson formann Vals um komu Gylfa.