Fótboltapólitíkin með Birgi framkvæmdastjóra ÍTF
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Fyrri hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X977 laugardaginn 20. febrúar. Elvar og Tómas ræða við Birgi Jóhannsson, framkvæmdastjóra ÍTF, um helstu umræðuefnin í íslenskum fótbolta. Það var hiti í kringum aðalfund ÍTF í vikunni þar sem nýr formaður var kjörinn og framundan er ársþing KSÍ. Sjónvarpsrétturinn á íslenskum fótbolta er að losna eftir þetta tímabil og þá verður kosið um að breyta mótafyrirkomulaginu í efstu deild karla á þinginu næsta laugardag.