Fótboltapólitíkin - Aukaþing framundan

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Aukaþing KSÍ fer fram laug­ar­dag­inn 2. októ­ber næst­kom­andi en þar verður ný bráðabirgðastjórn og nýr bráðabirgðaformaður kos­in. Þingið fer fram á Hilt­on Reykja­vík Nordica-hót­el­inu á Suður­lands­braut. Frestur til að skila inn framboðum er til miðnættis í kvöld. Elvar Geir og Tómas Þór ræddu við Þóri Hákonarson, fyrrum framkvæmdastjóra KSÍ og sérfræðing útvarpsþáttarins í fótboltapólitíki, um komandi þing.