Fótboltafréttir vikunnar - Landsliðsval og leikmannaskipti
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir, Tómas Þór og Magnús Már fara yfir fótboltafréttir vikunnar. Byrjað er að ræða landsliðsvalið og síðustu tvo leikina í undankeppni HM. Magnús Már velur byrjunarlið Íslands úr hópnum sem opinberaður var í vikunni. Annað til umræðu: Pétur Theodór slítur krossbandið í þriðja sinn, sóknarmannaleit Breiðabliks, Aron Jó í Val, staða Hannesar, óvæntustu skipti haustsins, Emil Pálsson fór í hjartastopp, Nuno út og Conte inn, Howe tekur við Newcastle og Xavi við Barcelona.