Fantabrögð - Uppgjör á 8. umferð
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Þáttur vikunnar er mættur. Ásgeir og Heiðmar fóru yfir allt það helsta í umferðinni og spáðu í spilin fyrir komandi umferðir. Þurfa leikmenn á borð við Ronaldo, Benhrama og Jota að víkja fyrir Vardy, Son eða Toney? Er Lukaku að upplifa kulnun í starfi? Er Salah á móti Man Utd betri fyrirliðakostur en flestir aðrir? Alonso kominn í kælingu, af hverju spilar Tuchel ekki bara með tvo vinstri bakverði í kerfinu sínu? Þetta og margt fleira var rætt í þættinum! Ps minnum á föstudagsdeadline í vikunni.