Fantabrögð - Þú sagðir ekki Ólsen!
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Aron, Gunni og Heiðmar gerðu upp 15. umferðina í Fantasy Premier League. Aron var dapur, Gunni var með dólg og Heiðmar skipti einum Tottenham manni út fyrir annan. Strákarnir fengu flóð af spurningum, rýndu í lið Manchester United, reyndu að skera úr um besta kostinn á miðju Man. City og reyndu að velja annan fyrirliða en Salah.