Fantabrögð - Tilfinningalegt uppgjör
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
![](https://is2-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/41/83/da/4183da64-2f58-a489-5518-d80e6537fb52/mza_8633700291326584410.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorien:
Aron og Gunni hittust og reyndu að setja tilfinningar sínar í garð Watford leikmanna í orð. Það var erfitt, en einhver þarf að gera þetta. Strákarnir tóku fyrir spurningar hlustenda, veltu fyrir sér hverja þeir myndu kaupa á Wildcardi og hvernig næstu umferðir myndu spilast. Fantabrögð eru í boði hlustenda sinna sem styrkja okkur á Patreon, einnig í boði Nemíu og Massabón. Takk fyrir að hlusta.