Fantabrögð - Teflt við páfann
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Nú tekur alvara lífsins við í Fantasy Premier League. Við fáum nokkrar umferðir í röð þar sem lið eiga einn, tvo og jafnvel engan leik og nú þarf að fylgjast vel með og muna að breyta liðinu sínu milli leikja. Strákarnir í Fantabrögðum tóku stöðuna á þessu öllu saman, en þó ræðst mikið á því hvernig bikarleikirnir fara í vikunni. Nick Pope og félagar í Burnley eiga 2 álitlega leiki í umferðinni svo mörg okkar ætla að kaupa hann og jafnvel gera hann að fyrirliða. Gúndi, formaður bekkjaráðs og fleiri góðir fara á kostum í Manchester City og Dominic er ekki alveg-búinn. Við veltum stóru steinunum varðandi umferðir 24-26. Fantabrögð eru í boði Dominos, Nemía og GÓ Training.