Fantabrögð - Stærsta umferð tímabilsins framundan

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Framundan í fantasy er stærsta umferð tímabilsins - umferð 36. Stóru liðin spila öll tvöfalt og flestir þurfa ekki að hafa mikið fyrir því að ná 11 spilandi mönnum með tvo leiki. Aron og Ásgeir ræddu það helsta í umferð 35 sem einkenndist af 19 stigum Son, en eyddu megninu af tímanum í að ræða það sem er framundan.