Fantabrögð - Stigaflóð eftir tvöfalda umferð

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Fantabrögð mættu með fullskipað lið til að gera upp lengstu umferð sögunnar í Fantasy Premier League. John Stones var óvænt stigahæsti leikmaður umferðarinnar á meðan Mohamed Salah klikkaði og fékk fjögur. Michail Antonio verðlaunaði síðan þá sem keyptu hann ríkulega með 18 stigum. Margt gekk upp en margt klikkaði einnig. Þáttastjórnendur voru allir töluvert yfir meðaltali þessa umferðina en einn var þó áberandi minnst sáttur. Hvern á að kaupa fyrir Kevin De Bryune sem er meiddur? En Jamie Vardy? Hvað gerist hjá Chelsea með stjóraskiptum? Þetta og allt annað í nýjasta Fantabrögðum.