Fantabrögð - Sjaldan er Kane báran stök
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Þessi umferð var ekki alveg jafn góð og sú síðasta, enda færri leikir og mikil vonbrigði þar að auki. Metfjöldi setti bandið Bruno Fernandes sem klikkaði en Manchester City leikmenn skiluðu heldur betur. Liverpool vann Tottenham sannfærandi og það sem verra er fyrir Spurs virðist Harry Kane vera meiddur. Er Mane kominn í form? Hvað með Trent? Hver er besti ódýri miðjumaðurinn? En dýri varnarmaðurinn? Þetta og meira í nýjasta þættinum af Fantabrögðum. Fantabrögð eru í boði Dominos, Nemíu og GÓ Training.