Fantabrögð - Shaw's hunk redemption
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Fantabrögð skelltu sér í stúíóið á þriðjudegi, þó að leikur Manchester City og Southampton væri enn eftir. Það var enginn glaðari með það en Aron, sem horfði fram hjá tvöfaldri umferð City og setti fyrirliðabandið á Harry Kane. Strákarnir svöruðu spurningum hlustenda, veltu upp spurningunni um Gareth Bale, tóku fyrir Chelsea og Manchester City og róteringar á þeim og völdu fyrirliða í snúinni umferð sem er framundan. Fantabrögð eru í boði Dominos, Nemía og GÓ Training.