Fantabrögð - Salah slakar á og #SkáldaFPL
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Það kom að því. Mo Salah skoraði ekki. En lagði þó upp mark svo það voru ekki 100% vonbrigði hjá þeim metfjölda sem setti bandið á hann í þessari umferð. Aron og Gunni mættu í stúdíóið yfir leik Wolves og Everton og fóru yfir það helsta sem hafði gerst í umferðinni: - Reece James með tvennu og 21 stig! - Brentford ekki að gefa - Hvernig munu Spurs verða undir Conte? - #SkáldaFPL Að auki drógum við út sigurvegara í gjafaleik Massabón 🤩