Fantabrögð - Risaumferð framundan

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Aron og Gylfi settust niður yfir leik Leeds og Southampton og fóru yfir málin fyrir RISAumferð 26 í Fantasy Premier League. 14 af 20 liðum deildarinnar eiga tvo leiki í umferðinni og því má reikna með að margir spili spilum eins og þrefalda fyrirliðanum, bekkjarbombunni eða jafnvel hinu villta spili. Það er því að mörgu að huga og þurfa þjálfarar að vera á tánum til að fá sem mest af stigum út úr komandi leikjum. Fantabrögð eru í boði Dominos, Nemíu og GÓ Training.