Fantabrögð - Rembingur í Ronaldo og sjóðandi Salah

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Fyrir þá sem misstu af því er Ronaldo byrjaður aftur að leika knattspyrnu fyrir Manchester United. Hann er flottur strákur og skoraði tvö mörk. Salah og Mané eru smábörn en skoruðu báðir. Hvaða áhrif hefur Ronaldo á menn eins og Greenwood og Pogba? Hvað gerum við þegar bestu varnir deildarinnar eru jafnframt þær óútreiknanlegustu með tilliti til leikmannavals? Hið villta spil var virkjað af þátttakanda þáttarins og Arsenal eru óvænt aftur orðnir topplið. Þetta og margt fleira í þættinum í dag.