Fantabrögð - Þreföld þristamús!
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Frestun á leik Manchester United og Liverpool gerði það að verkum að þessi umferð fór fyrir ofan garð og neðan. Harry Kane var langvinsælasti fyrirliðinn en honum tókst að safna heilum tveimur stigum gegn stálstrákunum frá Sheffield. Aron og Gunni mættu í stúdíóið til að tala um þreföldu umferðina sem blasir nú við Manchester United og þá tvöföldu sem blasir nú við mörgum öðrum liðum. Reiður hlustandi sendi svo inn lesendabréf og las einum þáttastjórnanda pistilinn. En við lifum og lærum.