Fantabrögð - Þreföld ánægja og spilataktík
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
<p>Aron og Gunni gerðu upp umferð 26 fyrir leik Arsenal og Wolves. Salah skilaði heldur betur sem þrefaldur fyrirliði hjá þorra þjóðarinnar í Fantasy samfélaginu með þá 84 stig. Burnley vann tvo leiki og hélt hreinu.</p><p>Aðallega ræddu þeir samt hvað á að gera í umferðum 27-30, en þær eru allar með óhefðbundinn leikjafjölda. </p><p>- Eiga allir að taka Free Hit í umferð 27? </p><p>- Að hverju þarf að huga fyrir umferð 30? </p><p>- Úr hvaða liðum á að kaupa menn þess á milli? </p><p>- Hvaða leikmenn ættu að vera í öllum Free Hit liðum í umferð 27? </p><p>Þetta og allt annað í nýjasta þættinum af Fantabrögðum. Takk fyrir að hlusta og styrkja okkur á <a href="https://www.patreon.com/fantabrogd" target="_blank">Patreon</a></p><p> </p><p> </p><p> </p><p> </p><p> </p>