Fantabrögð - No Salah, Macintosh molar og klippikort

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Aron og Gylfi stigu villtan dans í hljóðverinu þar sem þeir fóru óvenju langt út fyrir efnið. Það kom ekki að sök, einhvers staðar innan um þennan 65 mínútna hafsjó orða má heyra umræðu um Fantasy. Chelsea á skrítið prógram framundan. Baugarnir á Tsimikas. Hið stórkostlega AFCON er að hefjast. Tvöföld umferð er framundan hjá mörgum liðum og enn herjar á okkur veiran skæða. Þetta og margt annað. Allt í boði Nemíu, Massabón og fyrst og fremst Patreon. Ef þú, hlustandi góður, kannt að meta Fantabrögð máttu endilega styðja við hlaðvarpið með því að smella <a href="http://www.patreon.com/fantabrogd" target="_blank">hér</a>.