Fantabrögð - Marserað inn í (a)prílmánuð
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Aron, Gunni og Gylfi fóru yfir stöðu mála í Fantasy leiknum. Landsleikjahléð er að klárast og nú hefst lokaspretturinn í deildinni. Leikjaprógrammið sveiflast hjá nokkrum liðum. Hvernig kemur Liverpool undan pásunni? Og fyrir þá sem hafa upp á lítið að keppa, hvernig er best að mótívera sig þannig að maður geti prílað upp töfluna. Hvaða mánuður er betri til þess en apríl? Fantabrögð eru í boði Dominos, Nemíu og GÓ Training.