Fantabrögð - LOKAUMFERÐ

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Þá er komið að því. Þetta skrýtna fantasy tímabil með allar sínar tvöföldu umferðir er að verða búið. Bara ein umferð eftir og eins og venjulega með lokaumferðir þá eru allir leikirnir á sama tíma. Blautir draumar fantasy spilarans. Aron og Heiðmar hittust í stúdíóinu og köstuðu fram alls konar hugmyndum að leikmönnum til að kaupa og capteina. Þeir voru samt eiginlega ósammála um allt. Flippuð fyrirliðavöl og er Pukki partýið að byrja aftur? Hver veit?