Fantabrögð - Hitað upp fyrir lokaumferðina með Hemson

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Það dugði ekkert minna fyrir lokaumferðina á þessu tímabili í Fantasy en að fá spilara sem á möguleika á toppsætinu til að koma og ræða málin. Heiðmar Eyjólfsson, með liðið Hemson, er sem stendur í 10. sæti, 22 stigum á eftir toppsætinu. Hann, Aron, Gylfi og Gunni skoðuðu síðustu leikina, hvaða lið hafa að einhverju að keppa og hvaða leikmenn gætu verið sniðugir til að græða nokkur sæti í þinni einkadeild í lokaumferðinni. Fantabrögð eru í boði Dominos, Nemíu og GÓ Training.