Fantabrögð - Frestunarárátta

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Gunni og Heiðmar gerðu upp "umferð" 18 í Fantasy Premier League. En enska úrvalsdeildin er haldin frestunaráráttu þessa dagana og það bitnar heldur betur á Fantasy liðunum okkar. Mjög erfitt er að reikna út hvaða leikir verða spilaðir og þ.a.l. hvar er möguleiki á stigum. Heiðmar og Gunni fóru yfir þessa fjögurra leikja umferð og reyndu að giska á hvað gerist næst. - 1,3 milljón spilarar keyptu Ollie þegar hann átti svo ekki leik - Hemson tók séns með fyrirliðavalið sem gekk svo upp - Einn úr Fantabrögðum tók Free Hit í umferðinni - Forráðamenn deildarinnar segja nei við hléi á deildinni