Fantabrögð - Fjögurra leikja fjör
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
28. umferðin var heldur döpur í Fantasy Premier League. 5 vinsælustu fyrirliðarnir klikkuðu allir og meðalstigafjöldinn var einungis 43 stig. Aron og Gunni mættu í stúdíóið aðallega til að skoða hina fátæklegu umferð 29 og hvað skal gera í henni. Á að wildcarda? Free Hita? Hvorugt? Verður Kane fyrirliði hjá öllum? Fantabrögð eru í boði Dominos, Nemíu og GÓ Training.