Fantabrögð - Er liðið þitt tilbúið?
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Fantabrögð eru mættir aftur og komu með sjóðandi heit ráð fyrir komandi tímabil sem hefst á föstudaginn. Farið var yfir liðin, þeirra helstu leikmenn, strategíur og leikjadagskrá. Gylfi, Gunni, Hemson og Ásgeir voru við hljóðnemann. Ef þú, hlustandi góður, kannt að meta Fantabrögð máttu endilega styðja við hlaðvarpið með því að smella hér. Þannig gerir þú strákunum kleift að leggja þá vinnu sem þeir vilja í hlaðvarpið. Smelltu hér til að ganga í Fantasy-deild Fantabragða. Kóðinn á deildina er 0dmju7