Fantabrögð - Bakvarðasveitin og vinnueftirlitið

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Fantasy snýst um bakverði. Bakverði og aftur bakverði. Ásgeir og Aron mættu í stúdíóið og ræddu það sem skiptir máli í Fantasy í dag - varnarmenn. Ásgeir viðurkenndi að hafa brotið vinnureglur og Aron tók hálfan þáttinn í að þylja upp stig af bekknum. Ekkert nýtt undir sólinni þar. - Af hverju keyptum við Bryan Mbeumo? - Hvað er Jota búinn að fá í bónus á leiktíðinni? - Af hverju er Benteke besti framherjinn í dag? - Raphinha hringir sig inn veikan