Fantabrögð - Allt í skrúfunni fyrir tvöfalda umferð

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Umferð 18 er að baki í Fantasy Premier League og við tekur umferð 19. Margir notuðu Free Hit í 18 umferð enda lítið af leikjum og nú er spurning hvort það taki því að nota Bench Boost eða Triple Captain í þeirri 19. Fer leikur Leeds og Southampton fram eða ekki? Á maður að þora að tiple captaina De Bruyne? Hvaða þrjá West Ham menn á að vera með? Hvað með Salah og Liverpool? Þetta og allt annað í nýjasta þættinum af Fantabrögðum. Hlustendur þurfa að hafa hraðar hendur því fresturinn lokar kl. 11 á morgun!