Fantabrögð - 9. umferð - Að gera sér dagamun

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Aron og Ásgeir mættu glaðir í stúdíóið, enda voru þeir báðir með Salah sem fyrirliða í liðinni umferð. Einhverjir þáttastjórnendur forfölluðust í kjölfarið á ákvörðunum sínum, en bekkjabræður fóru yfir það helsta, eins og: - Munur á gengi milli daga - Hvernig fór Kai Havertz að því að blanka? - Á að kaupa Mason Mount? - Munum við einhverntímann velja annan fyrirliða en Salah? - Hver er pókerhöndin þín í Fantasy?