Enski extra - Ole ekki lengur við stýrið
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Ole Gunnar Solskjær var látinn taka pokann sinn í morgun eftir tæp þrjú ár í starfi hjá Manchester United. Fótbolti.net ákvað að taka aukaþátt þar sem rætt var um Manchester United. BÁN teymið; þeir Sæbjörn Steinke, Aksentije Milisic og Egill Sigfússon ræddu um United. Hver tekur við? Af hverju var Ole einn látinn fara? Af hverju ekki fyrr? Hver á að taka við? Síðasti naglinn í kistuna og margt fleira á rúmlega 40 mínútum.