Enski boltinn - Víður völlur og sameiginlegt byrjunarlið
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Það var farið um víðan völl þegar Gummi og Steinke settust niður á skrifstofu Fótbolta.net í dag. Farið var yfir umferðina í ensku úrvalsdeildinni sem fram fór um síðustu helgi og umferðina sem hefst í kvöld. Einnig var farið yfir Meistaradeildina, Evrópudeildina og Sambandsdeildina en það var spilað í öllum þessum keppnum núna í vikunni. Liverpool og Manchester City eigast við í stórleik helgarinnar. Hvernig lítur sameiginlegt byrjunarlið þeirra út?