Enski boltinn - Víti eða ekki víti?
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Vítaumferðin mikla fór fram um helgina og voru vítadómarnir fyrirferðamiklir í þætti dagsins. Þeir Eiður Ben Eiríksson, þjálfari Þróttar Vogum, og Gunnar Gunnarsson, leikmaður Fram, fóru yfir málin með Sæbirni Steinke. Eiður var með kenningu um drættina hjá UEFA og Gunnar þurfti að taka það á sig að hrósa leikmanni United. Eiður átti þá samlíkingu dagsins sem tengdist vítaspyrnu Liverpool. Þátturinn í dag var í boði Domino's, Fast próteinstykkjanna og Celsius orkudrykksins.