Enski boltinn - Utanríkisráðherra í fótboltaspjalli

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Íslands, og Ágúst Reynir Þorsteinsson, eigandi Bombay Bazaar eru gestir vikunnar í hlaðvarpsþættinum Enski Boltinn. Guðlaugur Þór er stuðningsmaður Liverpool og Ágúst heldur með Chelsea. Þessi lið áttust við í stórleik helgarinnar og enduðu leikar með jafntefli. Þátturinn er langt boltaspjalli þar sem er rætt um stórleikinn og aðra leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.