Enski boltinn - Úrslitin sem þeir hlutlausu vildu
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Það var heil umferð spiluð um liðna helgi í ensku úrvalsdeildinni og hápunkturinn var stórleikur Man City og Liverpool á sunnudag. Það er orðið þannig að liðin vilja ekki ná fjórða sætinu og var Tottenham eina liðið sem vann af liðunum í 4.-8. sæti. Þeir Ingimar Helgi Finnsson og Sigurður Orri Kristjánsson fóru yfir helgina með Sæbirni Steinke. Þátturinn er í boði WhiteFox (18 ára og eldri) og Domino's (fyrir alla).