Enski boltinn - Umferðin skoðuð og horft Fram á við
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Enski boltinn er snúinn aftur eftir leyfi. Sæbjörn Steinke fékk til sín tvo Framara og var farið vel yfir umferðina um helgina og áhugaverðir leikmenn teknir fyrir. Spjallið er ítarlegt en fyrir þá sem vilja alls ekki hlusta á Indriða Áka Þorláksson og Gunnar Gunnarsson tala um gott tímabil með Fram geta spólað fram á 13. mínútu og hlustað á spjall um enska frá þeim tímapunkti.