Enski boltinn - Tveir hrikalega spennandi og allir elska Luton

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Það var leikið í ensku úrvalsdeildinni í miðri viku en það má með sanni segja að tveir efnilegir og spennandi leikmenn hafi stolið senunni. Gummi og Steinke komu sér vel fyrir í Thule-stúdíóinu í dag og fóru yfir leiki umferðarinnar með Óskari Smára Haraldssyni, þjálfara kvennaliðs Fram. Einnig var aðeins farið yfir gluggadaginn í gær en hann var fremur bragðdaufur.